BuiltWithNOF
Hjla fr Reykjavk til safjarar
og Flateyrar

 

fangi IV;

 Bjarkarlundur Langidalur

 rijudagurinn 31-05-2005

Mjg gott veur var, logn en skja, egar vi lgum af sta um morguninn. Mjg srstk tilfinning er a hjla af sta me allt sitt hafurtask eftirdragi. Srstaklega  egar allir arir ,,fljga framhj bl og hverfa strax sjnum bak vi nstu h ea beygju. a tk ekki langan tma fyrir okkur a hjla a Kollabum en a heitir brinn sem er innst botni orskafjarar.

Lagt af sta fr Bjarkarlundi

Leiin upp heiina er brtt, lng og laus sr (enda malarvegur) annig a vi leiddum hjlin upp fyrsta hjallann. Okkur hafi veri sagt a vegurinn yfir heiina vri mjg blautur en hann hafi veri opnaur vikunni undan. ar sem vi vorum me unga vagna eftirdragi og vegurinn gljpur gerum vi r fyrir a vagnarnir og hjlin (me sn mju dekk) myndu skkva eitthva veginn. Vi hfum ess vegna rtt a gott vri a ltta vagnana me v a koma einhverju af farangrinum bl sem vri a fara vestur. Vi kvum v a stoppa fyrsta bl sem drgji okkur uppi og athuga hvort a gengi ekki a hann tki hluta farangursins upp orskafjrurinn og Vaalfjll  bakgrunnihheiina ar sem Sluhsi er. egar vi vorum komnir u..b. hlfa lei upp fyrstu brekkuna hitti svo vel a Smi mlari fr safiri dr okkur uppi. Var hann leiinni vestur og var a ekki nema velkomi af hans hlfu a taka hluta af dtinu okkar til a ltta vagnana. Hann baust til a taka dti me alla leiina bstainn Langadal en okkur fannst a vera ngu miki svindl a hann fri me a a Sluhsinu. a eru um 15 km fr botni orskafjarar a sluhsinu og hkkunin er um 515 m. Hver sm hin tk vi af annarri og hldum vi alltaf a s nsta vri s sasta. Hitinn var ca 3-4 og nokkur vindur baki sem ltti undir. a var ltil umfer heiinni og mttum vi fum leiinni. a tk okkur um tvo tma a komast sluhsi.

ar var auvita dti okkar og kkum vi Sma krlega fyrir astoina. Vi frum inn sklann sem var lstur og sum a hann er innrttaur skemmtilegan htt. egar komi er inn er gtis anddyri og hur inn aalsalinn sem er me halofti. ar er kolaeldavl sem er illa farin.  Kojurnar neri hinni er hgt a leggja niur me veggjunum egar r eru ekki notkun. Eins er hgt a leggja setbekkina niur til a skapa meira glfplss fyrir t.d. dnur.

Sklinn er illa farinn og fura a hann skuli enn standa ar sem ekkert vihald virist vera honum. ti vi gluggan gaflinum gengt hurinni var bor og bekkur og var ar lin gestabk og nokkur sprittkerti. Ekki man g hver hafi veri fer undan okkur en vi settumst niur og fengum okkur a bora. Eftir matinn lgum okkur eftir bekkina um a bil klukkustund.

a er synd hva er mikill saskapur kringum sklann. arna lgu barnableyjur, sgarettustubbar, mannasaur og papprsrusl t um allt. murlegt a sj etta okkar ,,hreina landi.

Vi sklan  orskafjararheiiEins og ur sagi hfum vi frtt a vegurinn yfir heiina vri mjg blautur en egar til kom var hann gtur. a hefi vafalaust mtt opna veginn mun fyrr ar sem mjg ltill snjr var honum einungis tv ea rj snjhft. Eftir gta hvld sluhsinu renndum vi inn Steingrmsfjararheiina. Me matar- og hvldartma tk ferin fr Bjarkarlundi a gatnamtunum Steingrmsfjararheiinni um 4klst. ar sem essir fnu vegvsar eru gatnamtunum kvum vi a taka mynd af okkur me baksn. egar vi vorum a undirba myndatkuna kom ungt par akandi bl suurlei. Vi stoppuum au og var lti ml a f au til a taka mynd af okkur.  a rifjaist upp fyrir eim a au hfu s frtt um fer okkar frttavef bb. au sgu a frttinni vri tala um hjlafer tveggja mialdra manna fr Reykjavk til safjarar.

 gatnamtum Steingrmsfjarar-  og orskafjararheiar

a hefi komi fram frttinni hva vi htum mundu au a ekki en sgust aftur mti muna hva vi vrum gamlir. au renndu svo burtu snum mtorfki og skildu okkur gamlingjana eftir hjlunum.

Sk hafi dregi fyrir slu og klnai nokku vi a. Vi hfum hlakka til a renna essa 19 km sem eftir voru niur safjarardjpi malbikuum veginum. S var ekki raunin. Mikill mtvindur var alla leiina og urftum vi a stga hjlin hraustlega til a halda almennilegri fer. Okkur fannst mikill munur aksturslagi margra blstjra sem vi mttum eftir a vi komum inn Steingrmsfjararheiina og fram til safjarar. kkuum vi a athugasemdunum sem vi settum bloggi Borgarnesi og BB hafi sett vefinn hj sr. Seinna sum vi a Mogginn og Frttablai hfu sagt fr v lka svo a var ekki nema von. Framkoma blstjra var a mestu til fyrirmyndar hr eftir.

Um kl. 17 komum vi bsta nnu Lu og Gulla Langadal en hann er um 4km fr Djpveginum. Vi bnkuum upp hj Ingibjrgu og Oddnju og var teki vel mti okkur. Afslappaar vinkonurIngibjrg hafi elda ennan fna mat fyrir okkur og gerum vi honum g skil. Hfum vi hyggjur af v a ta r t gaddinn en r sgu a vi yrftum ekkert a vera hrddir um a, Anna La hefi vara r vi. Anna La hafi s til ess a vi fengum inni bsta orleifs Plssonar sem er arna rtt hj. Vi lgum okkur ar eftir matinn og dormuum til kl. 10   skruppum vi aftur mat til Ingibjargar og var ng til af gum mat eim bnum. r vinkonur voru hressar og skemmtilegar og stum vi og spjlluum sm tma. Sgust r vera afslppun eftir stress vetrarins sem orsakaist af tnlistarkennslu, eiginmnnum og brnum.  

dag hjluum vi 54 km og var a erfiasti hluti leiarinnar til essa. Leiin sjlf var erfi og svo var etta fjri feradagurinn okkar. a m v gera r fyrir a a hafi gtt einhverrar uppsafnarar reytu hj okkur.  Ekki frekar en fyrri daginn var hgt a n GSM sambandi svo lti var hgt a blogga. bstanum hj  orleifi komumst vi NMT sma og hringdi g sdsi og gaf g henni stutt rapport sem hn setti vefinn.

 orskafjararheii

Mig minnir a a hafi veri fer okkar su og stelpnanna vestur kringum 17. jn 1982 sem vi frum orskafjararheiina. var snjr yfir llu og keyrum vi djpum snjgngum yfir alla heiina.

 

[Tmstund.net] [Fjlskyldan] [Feralg] [Vefsur] [GPS dtakassinn]