BuiltWithNOF
Skötuboð 2007

Skötuboðið var endurvakið eftir að hafa legið í dvala í 5 ár og haldið 15. desember sl. Boðið var þessum venjulega lokaða hópi sem í eru. Bjössi og Lára, Ingvar og Agga, Halli og Rósa, Erla og Pétur og Friðjón og Sólveig. Heimtur voru mjög góðar að venju. Að vísu komst Friðjón ekki en Sólveig mætti því sem þeirra fulltrúi. Boðið var uppá 3kg. af skötu að vestan sem Magni bróðir reddaði að venju. Svo var lifrakæfa og rúgbrauð a la karfó og síld og saltfiskur. Hér eru nokkar myndir frá undirbúningi og úr teitinu.

Allt orðið klárt fyrir suðuna

Suðan að komast í gang á pallinum. Sem betur fer var logn og engin rigning

Lyktin er alveg eins og hún á að vera

Þau eru flott Tindabykkjuborðin

Líta enn betur út soðin og klár í stöppuna

Karlarnir mættir í eldhúsið. Hvar annars staðar?

Frúrnar að “hygge sig” yfir Sherry fyrir matinn.

Hópmyndin 2007

Bjössi les mannskapnum pistilinn. Hann brást ekki frekar en fyrri daginn

[Tómstund.net] [Fjölskyldan] [Ferðalög] [Vefsíður] [GPS dótakassinn]